top of page
VÖRUHÖNNUN
Vöruhönnun er okkar fag. Teymið okkar hefur hlotið bæði alþjóðlegar viðurkenningar og verðlaun fyrir hönnun sína.
Við sjáum um alla þætti vöruhönnunar, bæði hugmynda-, skissu- og frumgerðarvinnu. Auk þess vinnum með framleiðendum að framleiðslu og fjárhagsáætlun á bak við hvert verkefni.
Við vinnum með framleiðendum um nær allan heim, eða í 4 heimsálfum og við erum með sterk og góð persónuleg tengsl við þá alla.
bottom of page